4.9.2022 | 19:25
Illska og mannvonska sumra mæðra
gagnvart börnum sínum á sér engin takmörk. Sjálfselska mæðra ræður för. Kerfið er svo hliðhollt einstæðum mæðrum í forsjárdeilum að manni verður illt. Allir firra sig ábyrgð og börnin blæða.
Mýmörg dæmi um þetta og margt verra. Í einu tilfelli sagði barnsmóðir mannsins að hann hefði ekki áhuga á samskiptum við barn sitt í því skyni að þurfa ekki að stuðla að umgengni hans við barnið. Starfsmenn barnaverndar og sýslumanns komu orði á að það vantaði úrræði til að koma á umgengni en afsöluðu sér ábyrgð á því og vildu að ný stofnun yrði sett á legg.
Hér má lesa viðtalið sem vitnað er til.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)