7.8.2022 | 09:20
Bakslag í réttindabaráttu
hinsegin fólks segja margir og þessi tugga tuggin í fjölmiðlum. Ég kem ekki auga á bakslagið. Enginn tala um hvaða bakslag sé að ræða. Af hverju ekki. Af hverju tiltaka ekki fjölmiðlar um hvaða bakslag sé að ræða í réttindabaráttunni.
Á mig virkar þetta eins og slagorð. Í hvaða tilgangi er mér hulin ráðgáta. Fjölmiðamenn bera ábyrgð. Bera órökstuddar fréttir hvað eftir annað. Bera á borð fyrir lesendur eitthvað sem aðrir segja án þess að kryfja málið.
Vil geta þá kröfu til blaðamanna að þeir segi okkur hinum um hvað bakslag í réttindabaráttu þessa fólks sé að ræða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)