Óskiljanlegt af hverju forræði

er tekið af fólki þegar það kemur á gossvæði og marga ferðamannastaði. Þreytist seint á að óskapast yfir forsjárhyggju íslenska ríkisins í þessu máli. Hvernig í heiminum er þessu farið svona með ferðamannastaði. Upplýsingar til ferðamanna og síðan er það þeirra að fara eftir þeim. Láti þeir lífið eða slasast við eigin fífldirfsku er það þeirra mál. Við getum ekki fylgt ferðamönnum hvert fótmál. Vilji fólk leggja börn sín í hættu þá er það val, ekki á herðum ríkisins.


mbl.is Ráða landverði þrátt fyrir möguleg goslok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband