Áhugavert að lesa um kynbælandi hormónalyf

Kærurnar á hendur Arnari Sverrissyni vegna skrifa hans um transbörn vöktu enn frekar áhuga minn á kynbælandi hormónum. Leitaði á íslenskum síðum um lyfin sem og vitrænni umræðu um meðferðina meðal íslenskra lækna og öðrum fagaðilum, fann enga sem kom upp í leit.

Hef nú leitað á dönskum og sænskum síðum um málefnið. Gaf margar fréttir og greinar. Kann því betur að lesa á norrænu máli en á enskri tungu. Margt áhugavert bar fyrir augu mín. Svíar hafa áhyggjur af þeim mikla fjölda stúlkna sem leita í kynleiðréttingu, Danir reyndar líka. Tala um sprengingu. Menn hafa áhyggjur af aukaverkunum lyfjanna sem notuð eru til að hefta kynþroska barnanna. Karolínska sjúkrahúsið stoppað hormónalyfjagjafir.

Í Svíþjóð hafa menn áhyggjur af aukningu meðal stúlkna sem vilja breyta kyni. ,,UPPDRAG GRANSKNING · Antalet unga flickor som söker hjälp för att ändra sitt biologiska kön har ökat explosionsartat." Það má vissulega spyrja spurninga ,,2008 fick 28 flickor i åldern 10–19 år vård för könsdysfori, visar Socialstyrelsens statistik. 2017 var 536 flickor i samma åldersgrupp inskrivna." Lesa má ,,För den person som övergår från kvinnligt till manligt kön måste medicineringen fortgå hela livet. De fysiska förändringarna, som bland annat sker med hjälp av hormonet testosteron, är för alltid." Explosionsartad ökning av tonåringar som genomgår könskorrigering | SVT Nyheter

Svíar hugsi. Karolínska stoppar hormónameðferðir. ,,I flera reportage har Uppdrag Granskning lyft bristen på vetenskaplighet och riskerna med de olika hormonbehandlingarna. Det är starka preparat som kan ge allvarlig och irreversibel hälsopåverkan." Karolinska stoppar hormonbehandling av barn med könsdysfori | SVT Nyheter

Okkur ber að fara varlega í sakirnar eins og lesa má hér ,,Hun beretter om en undersøgelse, hvor en gruppe børn er blevet spurgt, hvorvidt de oplevede en indre konflikt omkring deres køn og efter en periode er blevet spurgt igen. 85 procent af dem, der i starten havde givet udtryk for en kønsidentitetskonflikt, erklærede sig efter betænkningstid tilfredse med deres biologiske køn. De har altså ændret holdning." Børneforsker: Træd varsomt med juridisk kønsskifte til børn | Kristeligt Dagblad (kristeligt-dagblad.dk)

Það eru víst margar hliðar á málaflokknum. ,,Landsretten i London har fastslået, at unge under 16 år ikke fuldt ud forstår konsekvenserne af at stoppe deres kønsudvikling. I Danmark må de såkaldte stophormoner bruges, når puberteten sætter ind omkring 12-årsalderen, men bliver sjældent anvendt." Sem betur fer segi ég nú bara, í reynd ætti að banna hormónameðferðir á börnum undir 18 ára aldri. Briterne træder på bremsen med hormoner til transkønnede | Kristeligt Dagblad (kristeligt-dagblad.dk)

Hér á landi getum við haldið í vonina að við séum meðvitaðri um málaflokkinn en frændur vorir Danir, Norðmenn og Svíar. Eftirtekarvert að í þeim greinum sem ég las er talað um tilraunastarfssemi. Um mig fór hrollur. 

Burtséð frá þessu á að bera virðingu fyrir öllum, konum, körlum, trans, feitum, mjóum, sætum, ljótum, leiðinlegum, skemmtilegum, sanngjörnum og ósanngjörnum. Líka þeim sem við fylgjum ekki að máli.


Aðgengi kvenna með hálfsagðar

sögur að fjölmiðlum virðist vera takmarkalaust. Helst eru það aðrar konur sem skrifa. Forsjármálið þar sem Landsspítali kom við sögu er gott dæmi um það. Faðir fékk forsjánna samvkæmt dómi. Skynsamlegt af lögmanni föður þegar hann segir ,,Telur umbj. minn að almenningur hljóti að átta sig á því að frásögn konunnar, og þeirra sem tala hennar máli í fjölmiðlum, er ekki rétt enda væru niðurstöður dómsmála aðila ekki þær sem þær eru ef svo væri." 

Hér má lesa fréttina á Dv.is

Ofbeldissamtökin ,,Líf án ofbeldis", sem hugsa bara um mæður ekki börn, blönduðu sér í málið og vildi hnekkja dómnum. Þær kerlur vilja forsjánna til konunnar, enda hafa þær einhliða frásögn í því máli eins og þeim flestum sem þær tjá sig um. Þeim er líka sama um dóma falla mæðrum í skaut en brjálast ef faðir fær forsjánna. Lýsir hug þeirra og markmiðum.

 


Bloggfærslur 4. júlí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband