15.7.2022 | 09:58
Vildarkaup- grein Indriða
Rétt að benda á grein Indriða Þorlákssonar um samþjöppun í sjávarútvegi. Vildarkaup, lesið endilega. Stjórnvöld munu sitja hjá, að sjálfsögðu. Hentar þessum flokkum vel, annars hefðu þeir gripið í taumana. Vg er skrýtinn flokkur sem mætti deyja út í næstu kosningum. Segir sig flokk fólksins í landinu en hafa sýnt allt annað.
,,P.S. Sama dag og Síldarvinnslan keypti aukna hlutdeild í auðlindarentu þjóðarinnar fyrir 31 milljarð króna án þess að þjóðin fengi krónu í sinn hlut birtist líka sú frétt að Síldarvinnslan hefði fengið 18,5 milljón króna styrk úr opinberum sjóði til að bæta orkunýtingu í verksmiðju. Hljómar eins og súrrealískur brandari."
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)