Bera ábyrgð á sér,

það hlýtur að vera lágmarkskrafa sem samfélagið gerir til fullorðinna ferðamanna. Samfélagið hefur gert skyldu sína, sett upp skilti til að aðvara um hætturnar, ferðamanna að vega og meta. Hættum að ergja okkur yfir að ekki sé nóg gert. Það er og verður alltaf til fólk sem telur sig vita meira og er tilbúið að taka áhættuna. Látum fólk bera ábyrgð á sér. Hvernig í heiminum finnum við staði þar sem fólk getur ekki farið sér að voða hundsi það aðvörunarskiltin.


mbl.is Óð út í sjóinn við Reynisfjöru í sundskýlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. júní 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband