9.5.2022 | 21:45
Ekkert mál að stækka
en hvar ætla menn að fá fagfólk til að sinna öldungunum sem eiga að búa á heimilinu. Nú þegar er mikil mannekla og fátt gert til að fá fólk til að mennta sig innan heilbrigðisgeirans t.d. sjúkraliðann. Sú menntun hentar vel inn á öldrunarheimili. Að lokum er það ófaglærðir útlendingar sem enda í störfunum. Margir hverjir illa talandi á íslensku, hef reynsluna frá Eir, og því vantar töluvert upp á umönnun gamla fólksins. Hluti af umönnuninni er tjáskipti.
![]() |
Hjúkrunarheimilið verður tvöfalt stærra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)