7.5.2022 | 15:30
Vel að verki staðið kennarar
að kjósa Mjöll sem næsta formann Félags grunnskólakennara. Athyglisvert er að formaður félagsins geldur afhroð í kosningunum. Pétur náði næstum jafn miklu atkvæðamagni og sitjandi formaður. Að mínu mati ætti Pétur að gefa kost á sér í samninganefnd félagsins enda ljóst að kjaramálin eru honum hugleikin.
Til hamingju Mjöll. Verkefnin framundan þegar þú tekur við verða mörg og margvíslega, ekki alltaf auðveld.
![]() |
Mjöll nýr formaður Félags grunnskólakennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.5.2022 | 14:33
Varhugavert
að nota hoppukastala. Nú gerast slysin hvað ofan í annað. Alvarleg. Vantar eftirlit með þessum köstulum eða? Börn eru lengi að ná sér, sum hver, eftir svona áfall.
Köllum eftir meira eftirliti.
![]() |
Börnin voru auðvitað mikið skelkuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)