Kosning í samninganefnd hjá Félagi grunnskólakennara

Margir gefa kost á sér, ekki allir jafnhæfir. Eftir ígrundun líst mér best á þetta fólk í stafrófsröð. Í samninganefnd er líka stjórn félagsins. 

 

Eðvard Hilmarsson Fellaskóli, Reykjavík

Eygló Karlsdóttir, Grundaskóli, Akranes

Hreiðar Oddsson Álfhólsskóli, Kópavogi

Sigfús Aðalsteinsson Giljaskóli, Akureyri

Þóra Kristinsdóttir, Vesturbæjarskóli, Reykjavík

 

 


Bloggfærslur 26. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband