Kosning í stjórn Félags grunnskólakennara

Í stjórn Félags grunnskólakennara hafa nokkrir gefið kost á sér. Kjósa á sex einstaklinga. Eftir að hafa skoðað framboðin líst mér best á þessa aðila sem ég tilgreini hér neðar. Þekki bara einn en það gerir stjórnina spennandi. Mun ekki leggjast í úthringingar þó ég hafi mælt með þeim við nokkra kennara. Hér má kynna sér framboðin.

Stjórn í stafrófsröð:

Anna Guðrún Jóhannesdóttir, Glerárskóla, Akureyri

Geirlaug Ottósdóttir, Álftamýrarskóla Reykjavík

Íris Árný Magnúsdóttir, Vallaskóla Selfossi

Kolbrún Guðmundsdóttir, Sunnulækjaskóla Selfossi

Lilja Margrét Möller, Austurbæjarskóla Reykjavík

Örlygur Þór Helgason, Kvíslarskóla Mosfellsbæ


Bloggfærslur 25. maí 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband