Putin ætlar sér meira

og þetta er hluti af því. Beina flóttafólki inn í eigið land eða land velunnara sinna. Moldóva er hrædd um að þeir verði næstir ef Putin fær að taka Úkraínu á sitt vald. Móldóva er ekki aðili að Evrópu bandalögum. Þeir fá hvergi hjálp. Auðveld bráð segja þeir sjálfir. Sá í danska sjónvarpinu þátt þar sem rætt var við forsvarsmenn landsins. 

Í reynd er það móðgun við fólk að bjóða þeim flóttaleiðir inn í gap óvinarins.


mbl.is Vildi ekki flóttaleiðir til Hvíta-Rússlands og Rússlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. mars 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband