4.3.2022 | 14:41
Hvenær tekur hún ábyrgð
á gjörðum sínum? Áslaug virðist geta vaðið uppi gegn lögum og reglum, sbr. Landhelgisgæsluna. Ábyrgð af hennar hálfu er hins vegar af skornum skammti. Brjóti þegar lög er þeim refsað.
Minnir á frekan krakka sem gerir það sem hana langar til. Hún var dómsmálaráðherra, ættu lögin ekki að vera henni nokkuð skýr, velti því fyrir mér.
![]() |
Segir setningu Ásdísar ekki í samræmi við lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)