7.2.2022 | 11:46
Blaðamenn mega skammast sín,
þykjast vera fyndir og gagnrýna veðurviðvaranir. Senda frá sér misgáfuleg skilaboð á samfélagsmiðlum. Meðan fjölmiðlamenn skemmta sér við að gera lítið úr þessu eru hundruð sjálfboðaliðar tilbúnir til taks þegar á þarf að halda. Útköllin mörg og menn tilbúnir.
Hafði virðingu fyrir Sigmari en sú virðing hvarf við lestur skilaboða hans á samfélagsmiðlum. Víða standa menn vaktin til að aðvara okkur hin. Blaðamenn af öllum haga sér eins og trúðar. Skömm að þessu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)