28.2.2022 | 14:47
Páley lætur hrífast með ,,metoo" hreyfingunni
og kannski ekki síður Samherjamálinu. Velur að setja blaðamenn í réttarstöðu sakbornings. Sem betur fer er til viti borið fólk, dómari sem kann að beita lögunum. Það hefur gerst og er Páley gerð afturreka með ásakanir sínar. Fréttablaði greinir frá dómsniðurstöðu.
Páley ætlaði að skora hjá þeim sem aðhyllast öfga í ,,metoo" hreyfingunni. Ætlaði að taka málið i sínar hendur. sýna hvað í henni býr. Hún brotin á bak aftur. ,,Í dómnum komi einnig fram að af þeim gögnum sem lögð hafi verið fram verði ekki séð að brotaþoli, Páll, hafi leitað til lögreglu vegna persónulegu myndbandanna sem lögreglan vísar í í kröfugerð sinni. Þá hafi Páll ekki lýst yfir áhyggjum af afdrifum myndbandanna."
Páley varð á í messunni. Hún á að axla ábyrgð. Fór langt yfir sitt valdssvið.
Ekki batnar það að Páley kærir niðurstöðuna, hún er á nornaveiðum ekki embættisgjörðum!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)