16.2.2022 | 13:53
Úr öðrum vasanum í hinn
Ljóst að ríkið ber kostnaðinn af lögfræðiþjónustunni í gegnum RKÍ. Segja má að ríkið borgi kostnaðinn gegn sjálfu sér þegar RKÍ berst fyrir flóttamenn.
Ráðherra dómsmála finnur vonandi farsæla lausn á þessu.
Er sammála honum, þeim sem er vísað úr langi eiga að fara. Samfélagið á ekki að halda fólkinu uppi. Mánuður er ríflegur tími til að koma sér af skerinu.
![]() |
Lögfræðingum Rauða krossins sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)