25.12.2022 | 09:23
Þá var eitthvað um að ferðamenn virtu ekki
lokunarskilti og festu svo ökutæki sitt. segir í fréttinni. Fæst orð beri minnsta ábyrgð. Mér finnst hins vegar of algengt að fólk vaði af stað með það í huganum að þeim verði hvort eð er bjargað. Björgunarsveitarmenn eru ávallt viðbúnir.
Margir hafa rætt að tímabært sé að taka upp gjald fyrir þjónustuna, að koma við pyngju fólks virðist vera það eina sem hefur áhrif á hvort farið sé af stað eður ei. Maður heyrir umræðuna í samfélaginu. Rétt eða rangt, legg ekki mat á það.
Vondu veðri var spáð svo enginn hefði átt að vera á ferð. Samt!
![]() |
Aðstoðuðu á annað hundrað manns í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)