28.11.2022 | 21:43
Skelfilegt að ungir drengir
skuli grípa til vopna. Ljóst að sá sem gengur með hníf í vasanum er tilbúinn í slagsmál, jafnvel upp á líf og dauða. Því miður eykst ofbeldið, ratar ekki allt í fréttirnar. Ef allir unglingar og ungmenni sem verða fyrir ofbeldi af hálfu annarra unglinga myndu segja frá væri aukningin tilfinnanleg. Mín skoðun. Þegar ungir drengir ráðast á aðra að tilefnislausu er eitthvað mikið að.
![]() |
Hvað eru 15 ára ungmenni að gera með hnífa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)