24.11.2022 | 09:11
Brynjar hittir í mark
og segir ekkert annað en sannleik. Þingmenn eru í vinsældarkeppni það er augljóst. Leyfi Brynjari að hafa orðið ,,Hann ræðir þá skoðun sína að stjórnmálamenn séu of uppteknir við að verða ekki umdeildir og séu stöðugt að afsala sér valdi sem sé bæði í andstöðu við stjórnarskrána og skaðlegt fyrir lýðræðið." Við þurfum ekki annað en horfa til Pírata, Hönnu Katrínar, Sigmars og fleiri.
Fjölmiðlamenn eru áróðursmeistarar um það deilir enginn. Fátítt að fréttir séu sagðar, áróður heitir það á kjarnyrtri íslensku. Tökum femínistamál sem dæmi. Töku málefni transbarna sem dæmi. Þar má bara heyrast ein skoðun og fjölmiðlar klífa á því. Málefni flóttafólks, áróður. Vilji fólk benda á aðra hlið málsins þá er það ekki heimilt, fellur ekki að ritastjórn blaðs eða miðils. Brynjar segir, ,,...ræðir þar meðal annars fullyrðingar sem hann setti fram á Facebook-síðu sinni um að sífellt fleiri fréttamenn gerist aktívistar í sínum fréttaflutningi."
![]() |
Fréttamennska víkur fyrir áróðri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)