Tek heils hugar undir

með þeim. Ekkert eðlilegt við íbúðaverð í dag. Unga fólkið okkar á í erfiðleikum, tala nú ekki um ef viðkomandi er einn. Að lítil einstaklingsíbúð skuli kosta á bilinu 30-40 milljónir er ótrúlegt. Afborgun af slíkri í búð gæti numið 160-200 þúsund krónur. Láglaunafólkið festir sér í það minnsta ekki fasteign. Lendir þess í stað í klóm leigjenda, sem hafa gróðrarsjónarmið að leiðarljósi, í flestum tilfellum. 


mbl.is Verð íbúða náð fordæmalausum hæðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. janúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband