5.1.2022 | 08:52
Ánægjulegt þegar félagsmenn
geta valið milli forystusauða. Gott að menn hafi enn áhuga að starfa í forsvari fyrir verklýðsfélög. Hins vegar er dapurlegt að fylgjast með kosningaþátttöku félagsmanna. Alltof fáir láta sig málið varða. Sá formaður sem nú situr talar ekki íslensku sem er forkastanlegt. Myndi hvergi líðast nema hér á landi.
Óska þeim báðum sem hafa gefið kost á sér góð gengis.
![]() |
Vill verða formaður Eflingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)