Spilum um 5. sætið á EM

og það er vel gert af strákunum okkar. Þeir eiga skilið mörg víkingaklöpp fyrir frammistöðuna. Norðmenn er erfiður andstæðingur. Hef fulla trú á okkar mönnum, hvort sem þeir verða komnir inn eður ei sem kórónaveiran náði tökum á.

Fjórar Norðurlandaþjóðir lenda í sex efstu sætunum, vel gert. Vona að Danir og Svíar spili um 1. og 2. sætið. Ótrúlegt!

Víkingaklapp...hu, hu, hu...áfram Ísland.


Bloggfærslur 26. janúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband