25.1.2022 | 18:59
Kennarar eiga ekki að
taka aukakennslu undir svona álagi. Margir uggandi vegna stöðunnar t.d. vegna undirliggjandi sjúkdóma. Stór hluti stéttarinnar er ekki fullbólusettur. Jansen bóluefnið var notað á kennara, þá vissi engin að þetta bráðsmitandi afbrigði myndi skjóta upp kollinum. Nóg er víst að halda úti ,,eðlilegu skólastarfi" svo kennarar bæti ekki á sig kennslu þeirra sem greinast. Senda á nemendur heim vegna manneklu komi sú staða upp, stjórnendur eiga að vera óhræddir við það.
![]() |
Skólar standi frammi fyrir breyttri stöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)