17.8.2021 | 19:58
Myndi létta á grunnskólakennurum
ef mörg börn fengju viðeigandi aðstoð í skólakerfinu. Alltof margir kennarar sinna störfum sem þeir eiga ekki að gera, því sérfræðingana vantar. Vona að samtökin láti kné fylgja kviði til að fá úr því skorið hvort sveitarfélögin standi við stóru orðin, skóli án aðgreiningar.
![]() |
Málsókn fái börn ekki viðeigandi aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2021 | 16:56
Þarf sama fyrir hjúkrunarfræðinga
þar sem of fáir eru teknir inn hér á landi. Ætli landið að standa undir lágmarksheilbrigðisþjónustu þarf að útskrifa fleiri hjúkkur og sjúkraliða. Ekki er nóg ásókn í sjúkraliðanámið og gætu verkmenntaskólar bætt í. Hjúkrunardeildir HA og HÍ hafa ekki fjölgað plássum nægilega mikið og því væri fínt að hundruð Íslendinga færu utan að læra hjúkrunarfræði.
![]() |
Unglæknar skila sér heim frá Slóvakíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)