Gott að heyra,

smitið virðist ekki hafa dreift sér á þessari stundu. Fötluð börn eiga sennilega erfiðara með að vera í sóttkví og einangrun og mörg hver skilja ekki slíka ráðstöfun. Mikið álag á forráðamenn barnanna ef smit kæmi upp meðal barnanna. Vonum það besta.

Forstjóri Landsspítalans fékk skilaboð að hann þyrfti að segja frá og þá myndi sóttvarnalæknir leggja til harðari aðgerðir. Mikil ábyrgð sem sett er á herðar Páls og starfsmanna hans. Hlýtur að koma að því áður en langt um líður, rúmlega 100 smit eina ferðina enn.

Starfsfólk spítalans vinnur baki brotnu, tekur aukavaktir ofan á eigin vinnuskyldu. Hve lengi heldur fólk svona út?


mbl.is Lokaskimun fer fram í Reykjadal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. ágúst 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband