24.7.2021 | 15:56
Byrja skemmtanahaldið fyrr
ágætu landsmenn og bareigendur. Sé ekki að það skipti málið hvort fólk drekki sig fullt og skemmti sér frá 20:00-24:00 eða 24:00-04:00. Tilgangurinn hlýtur ávallt að vera sá sami. Vonandi breytist skemmtanahegðun landans í kjölfar covid. Veitingamenn verða nú að lokka bráð sína úr húsi fyrr. Hvernig þeir gera það, frekar en skella í lás veður gaman að fylgjast með.
Veitingamenn kvarta sáran undan ströngum sóttvarnartakmörkunum. Nú ríður á að þeir finni lausnir til að fá skemmtanaglaða menn á stjá.
Bloggar | Breytt 25.7.2021 kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)