25.5.2021 | 20:46
Starfsmenn sjúkrahússins liggja undir grun,
það er nokkuð ljóst. Nema ættingjar hans sem máttu heimsækja hann hafi hnuplað símanum. Undir svona kringumstæðum fer ekki hver sem er inn á gjörgæsludeild. Vona að starfsmenn verði hreinsaðir.
Vonandi hefur maðurinn náð sér að fullu.
![]() |
Síma Páls stolið á meðan hann lá í öndunarvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)