6.4.2021 | 11:21
Vona að þeir haldi sóttkví
Margir eru ekki samkvæmir sjálfum sér í þessu. Þegar heim er komið er freistandi að hitta fjölskyldu og vini. Hvað með þá sem búa ekki einir og velja að fara í sóttkví heima? Munu þeir halda það út? Mörg sjónarhorn sem þarf að skoða.
Smiti einhver, sem yfirgaf sóttkví á hótelinu, annan aðila væri hægt að sækja hann til saka. Enginn vill veiruna, eftirköstin eru mikil. Verður fróðlegt að sjá hvert framhaldið verður.
![]() |
Fimmtán ákveðið að fara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)