19.4.2021 | 16:20
Ferðapassi fyrir útlendinga
Nú er lag að innheimta komugjöld til landsins fyrir þá sem hafa ekki lögheimili á Íslandi. Enginn ráðamaður þorði en nú þegar endurvekja á ferðaþjónustuna ber að rukka gjald. Mörg lönd rukka slík gjöld og við verðum. Horfa má til USA sem rukkar 14 dollar á mann sem sækir um komuleyfi til landsins.
![]() |
Starfshópur um uppbyggingu eldgossvæðisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)