12.4.2021 | 18:36
Samherjamenn gefa sig ekki
Skattsvik. Skúffufyrirtæki. Aflandsfélög. Afkomendur félaga. Dómur féll í Héraðsdómi. Eimskip skal greiða skatta hér á landi. Eigendur fallast ekki á það. Meirihlutaeign er hjá Samherja. Málinu skotið til Landsréttar. Vonandi eru þeir sama sinnist og Héraðsdómur. Hvað rekur fyrirtæki til að svíkja þjóð sína um lögmætar skattgreiðslur. Menn hanga ekki á horreiminni. Fyrirtækjum og stjórnendum til skammar. Vona að dómarar nái í skottið á sem flestum skúffufyrirtækum, með góðu eða illu.
Lesa má um fréttina hér, Eimskip tapar dómsmáli um dótturfélög í lágskattaríki | RÚV (ruv.is)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2021 | 08:10
Yndislegt
að lesa, eldra fólkið kemst aðeins út fyrir landssteinana. Vel gert að heimsækja frændur vora. Við hin bíðum bara róleg þar til röðin kemur að okkur. Njótið ferðarinnar segir ekki meir!
![]() |
Fyrsta hópferð Íslendinga er til Færeyja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)