1.4.2021 | 09:30
Hlaut að vera
Ég undraðist að sjá breytingu hjá ráðherra heilbrigðismála um Spán. Breyting, landið ekki lengur á hættusvæði. EF mæta á öllum þessum Íslendingum skil ég breytinguna betur. Gott eða slæmt, met það ekki. Vona bara að ekki einn einasti þeirra sem dvelja ytra beri veiru með sér heim.
Gleðilega hátíð.
![]() |
Margir eru flognir í sólina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)