30.3.2021 | 21:51
Við hverju býst fólk
Þegar þúsundum manna dettur í hug að fara á gossvæðið er ekkert óeðlilegt við að mjög margir komist ekki á áfangastað. Álag á björgunarsveitirnar er gífurlegt. Fæstir hugsa um það. Sjálfhverfan að sjá og upplifa gos er sterkari.
Sóttvarnir eru engar. Víða eru skíðasvæði lokuð af sömu ástæðu og við sjáum fólk gera á gossvæðinu, alltof margir saman.
![]() |
Margir urðu fyrir miklum vonbrigðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.3.2021 | 14:13
Gott- grunnskólar opna
Fagnaðarefni. Skólar opna eftir páskaleyfi. Með takmörkunum. Í lagi því börnin komast í skólann. Á næstu dögum kom takmarkanirnar í ljós. Hver stjórnandi á svo skipulag sem hentar ólíku takmörkunum svo það verður lítið mál að hefjast handa eftir leyfi.
Leikskólabörnin smituðust heima. Engin ástæða að loka leikskólum landsins sem betur fer.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)