28.3.2021 | 11:42
Brottrekstrarsök kennara
Að þvinga 7 ára dreng til að standa upp og afsaka fyrir kynhegðun karlmanna er ofbeldi af hálfu kennara. Frá 2. bekk og upp úr eiga nemendur að fá kennslu um samþykki vegna kynlífs í þessum skóla, hvort sem þeim líkar betur eða ver.
Drengnum var gert að afsaka eitthvað sem hann hefur ekki gert. Við erum komin of langt frá heilbrigðri skynsemi þegar slíkt ofbeldi viðgengst af hálfu kennara.
Vona að slík framkoma kennara sé brottrekstrarsök í íslenskum skólum.
Hér má lesa um málið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)