Norðurorka veitir styrk

Ég var ein af þeim heppnu sem hlaut styrk frá Norðurorku. Verkefnið sem þeir styrktu er ,,Könnun á áhugasvið drengja á miðstigi í grunnskólum Akureyrar." Er byrjuð. Farið eftir öllum lögum og reglum.

Þegar ég tók á móti styrknum var áhugavert að heyra um öll verkefnin sem fengu úthlutað. Margir vinna sjálfboðið starf í þágu samfélagsins.

Hér má lesa um styrkina.


Bloggfærslur 24. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband