Er þetta hlutverk Stígamóta?

Nú liggur við...tveir lögfræðingar ráðnir í innanríkisráðuneytið. Einn lagði fram tálmunarfrumvarpið. Hinn stutti tálmun Hjördísar Svan. Skyldu þessir lögfræðingar mætast á miðju hvað skoðanir sínar varðar um tálmunarmálin.

Konur fara hamförum á netinu og nú er boðað til fundar. Stígamót bendluð við málið. Er það þeirra hlutverk að ráðast að starfsmönnum ráðuneytis? Ríkisrekið apparat. Maður spyr sig.

Baráttuhópur gegn ofbeldismenningu boðar lýðskrum. Sumir myndu kalla viðbrögðin ofbeldi. Viðbúið úr þessum kima.

 

May be an image of Texti þar sem stendur

 

May be an image of Texti þar sem stendur


Af hverju tekur það kerfið

þrjú ár að úrskurða forsjá til föðurs? Kerfið í hnotskurn enn þann dag í dag. Þegar mæður eru annars vegar þá tekur kerfið ekki á vandanum og bjargar börnunum. Þarna hefðu koma börnunum til föður síns án málalenginga. 

Vonandi sjáum við fram á bjartari tíma í málefnum barna þar sem móðir er óhæfur forsjáraðila. Börn eru ekki endurhæfingaúrræði fyrir mæður.

Hér má lesa hörmunarsögu barns sem kerfið horfði framhjá.


Bloggfærslur 4. desember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband