14.12.2021 | 19:39
Víðar er mönnunarvandinn
Mikil starfsmannavelta hjá þeim. Líka á dvalar- og elliheimilum. Ekki kallað út þegar einhver veikist. Fólk vill ekki taka aukavaktir og því er undirmannað. Starfsmenn hlaupa hraðar. Sleppa ekki verkum. Allir baðaðir og klæddir þrátt fyrir undirmönnun. Stjórnendur eða rekstraraðilar finna ekki fyrir vandanum. Samviska starfsmanna ræður för. Vill ekki láta það bitna á notendum þjónustunnar. Menn vinna þessi störf tímabundið.
Hvað er til ráða? Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör.
![]() |
Hafa ekki efni á að ráða annan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)