19.11.2021 | 19:54
Við hljótum að skilja hjúkrunarfræðingana
Þeir vilja komast í starf þar sem álagið drepur þá ekki. Reyndar getur ríkið lengt í snörunni. Engu að síður þeir geta hætt áður en langt um líður. Hvort faraldurinn verði að mestu yfirstaðinn þá skal ósag látið. Bráðamóttakan þarf að vera starfshæf.
Styð þá alla leið. Nóg af lausum störfum fyrir sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga.
Merkilegt til þess að hugsa að vandinn var fyrirséður fyrir áratugum, samt sváfum menn á verðinum. Sama hvaða flokki þeir tilheyra.
![]() |
Fleiri uppsagnir á bráðamóttöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2021 | 17:01
Blóðmerar,
hvílík skömm er satt reynist það sem sést á myndbrotinu hér. Þó það sé ekki nema á neinum eða tveimur stöðum. Dýraníð. Stoppum þetta. Blóðmeraiðnaðurinn er fyrirferðamikill á landinu. Búin eru til hormón til að auka frjósemi svína. Þau þurfa að stækka og fitna til að mannskepnan fái nóg.
Í janúar mun koma út mynd sem varpar ljósi á þennan skuggalega iðnað. Íslenski hesturinn, merar blæða fyrir fjárgræðgi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)