Varaformaður á að tala íslensku!

Veit ekkert um hvort varaformaður Eflingar2 eigi að segja af sér vegna þekkingar á máli Sólveigar Önnu. Hitt er að Efling getur ekki haft útlending sem talar ekki íslensku sem formann. Þess vegna á hún ekki að taka við formannsembættinu. Það er af og frá að slíkt eigi að líðast á Íslandi. Formenn og reyndar allir forkólfar í verkalýðsfélagi eiga að tala íslensku. Mín skoðun.


Hamagangur á Hóli,

dregur til tíðinda innan Eflingar.

Aldrei gott þegar lýðkjörinn fulltrúi þarf að víkja. Verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni.

Sólveig Anna hefur verið umdeild sem og aðferðir hennar. Hvort þær hugnist öllu skal ósagt látið. Viðar fylgir sinni sannfæringu. Tek hatt minn ofan fyrir því. Fáir sem ganga svo langt.


mbl.is Viðar fylgir Sólveigu og hættir líka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. nóvember 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband