19.10.2021 | 07:40
Vafamál skrárri kostur en lögbrot
eins og gerðist í talningu í NV-kjördæmi. Karl Gauti fyrrverandi sýslumaður hefur gefið greinagóða lýsingu á hvernig lögleg talning fer fram. Kjörstjórn í NV-kjördæmi virðist hafa hundsað lög. Gerst brotlegir við kosningalög. Slíkt getur Alþingi Íslendinga ekki samþykkt. Dómsmálaráðuneytið á heldur ekki að sætta sig við lögbrot í tengslum við kosningar í landinu.
Nú þegar vitað er að vafamál gætu komið upp, þá vanda menn sig betur við undirbúning.
![]() |
Vafamál gætu risið við uppkosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)