28.1.2021 | 20:21
Of langt gengið
Mikið er sorglegt að lesa þetta. Sem betur fer er slík framkoma sérstakt tilfelli og varla komið til að vera. Engin ástæða til að bæta vernd á stjórnmálamenn á Ísland líkt og ráðherra dómsmála ræddi við yfirmann löggæslunnar um. Þá hefur dramatíkin háð yfirhöndinni.
Látum af svona hegðun. Förum í málefnin ekki manninn.
![]() |
Hingað og ekki lengra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)