Til hvers alla þessa lífeyrissjóði?

Það búa 340 þúsund manns á Íslandi. Við erum með rúmlega 30 lífeyrissjóði sem kostar sitt. Yfirbygging er kostnaðarsöm. Löngu tímabært að fækka þeim. Nóg að hafa 4-5 sjóði. Rétt eins og með sveitarfélögin, 72 sveitarfélög þegar 10-14 ættu að duga. Fæstir vilja missa spón úr aski sínum og því viðhalda þeir kostnaðarsömu kerfi.


mbl.is Fengu erlenda sérfræðinga til að meta Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband