9.8.2020 | 18:03
SBA- þakkir skyldar
Ferðaþjónustufyrirtækið SBA á þakkir skyldar fyrir dagsferðir sína í sumar. Þeir hafa gefið Íslendingum kost á að ferðast á viðráðanlegu verði um ýmsar perlur Norðurlandsins. Hálendið ekki undanskilið.Í ferðunum fylgir leiðsögn á íslensku og þeir hafa yfir góðum leiðsögumönnum að ráða.
Ég þakka fyrir þær ferðir sem ég hef farið. Standa undir væntingum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)