30.6.2020 | 21:38
Manndráp af gáleysi?
Reynist þetta niðurstaðan, brunavörnum ábótavant, hlýtur eigandinn að verða ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Skelfilegt að dauðsföll þurfi til að koma opinberum aðilum á kreik.
Þjóðskrá þarf aukna heimild til að gera viðvart þegar óeðlilegur fjöldi einstaklinga á sama heimilisfang.
![]() |
Grunur um að brunavörnum hafi verið ábótavant |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)