18.6.2020 | 10:17
Höfðu ekki val
Get ekki annað en brosað þegar upplýsingafulltrúinn segir ,,Um þriðjungur umræddra farþega hefur óskað eftir endurgreiðslu miða. Þá hefur meirihluti þegið inneignarnótur eða fallist á að breyta dagsetningum flugferða." Farþegar, þ.á.m. ég hafði ekkert val. Annað tveggja afbóka eða fá inneignarnótu.
Þeim gengur betur að gefa út inneignarnótu en endurgreiða.
![]() |
Þriðjungur vill endurgreiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)