4.5.2020 | 21:07
Fólk leikur sér í slysagildru
Slysagildra nokkuð ljóst. EF fólk getur ekki tekið tillit til merkinga á svæðinu og baðar sig verður það að taka afleiðingunum. Forsæðishyggjan getur aldrei verið alger. Lífið er lotterí, var sungið einu sinni. Sama á við hegðun þessa fólks, rússnesk rúlletta á eigin ábyrgð.
![]() |
Stórhættulegt athæfi við virkjunina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)