16.5.2020 | 10:26
Myndarleg og dugleg kona
Það er ekki á allra færi að eignast nokkur börn á fáum árum. Sumum er það ekki gefið. Mér þykir kraftur í konunni. Hún má vera stolt af líkamann sínum og því sem hún gerir.
Staðalímynd kvenna virðist vera grönn kona, með gervineglur, ljóst sítt hár, máluðu og með hvíttaðar tennur. Þessi staðalímynd virðist heldur ekki þreytast af að senda sjálftökumynd á samfélagsmiðla. Dapurlegur lífsmáti að geta ekki lifað lífinu án þess að auglýsa hann endalaust.
![]() |
Stærsta skrefið að henda of litlum fötum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |