1.5.2020 | 13:20
Stéttarfélög lækki félagsgjöld
Stéttarfélög ættu að lækka félagsgjöld félagasmanna. Stéttarfélagið sem ég tilheyri tekur 1.2% af launum í félagssjóðinn. Nú er lag að styðja við bak félagsmanna sinna og lækka það í 1%. Margt smátt gerir eitt stórt og mörgum félagsmanninum gæti munað um þetta. Svo ég tali nú ekki um táknræna þáttinn.
![]() |
Hótar annarri búsáhaldabyltingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)