28.4.2020 | 16:10
Hjúkkur fá starf
Þegar illa árar hjá einkafyrirtækjum geta þeir sem hafa menntun innan heilbrigðis- félags- og menntageirann fengið störf þar. Margir hjúkrunarfræðingar fóru á vit ævintýranna og gerðust flugþjónar. Nú er ævintýrið úti og opinberi geirinn tekur við þeim. Gott að einhver fái vinnu.
![]() |
Aðgerðapakki stjórnvalda hafði áhrif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)