23.4.2020 | 13:58
Voru þvingaðir í þá leið
Eitthvað fer Ásdís Pétursdóttir frjálslega með sannleikann. Icelandair bauð viðskiptavinum ekki upp á annað, inneign eða færa til flugið. Stutt síðan að valmöguleikinn ,,aflýst" kom á blaðið há þeim. Þann möguleika má ekki nota fyrr en félagið hefur aflýst ferðinni. Þeir hafa nú ekki staðið sig mjög vel gagnvart viðskiptavinum sínum.
![]() |
Færri vilja endurgreiðslu flugmiða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)