Ekki minni hetjur

Frábært að heyra hve óeigingjarnt þetta fólk er. Kemur úr samfélaginu til að aðstoða á ögurstund. Gott að vita að margir séu tilbúnir í þessa vinnu. ,,Nú þegar er búið að ráða 116 bakverði til starfa á heil­brigðis­stofn­un­um hins op­in­bera. Þar af 72 hjúkr­un­ar­fræðinga, 34 sjúkra­liða, fjóra lyfja­tækna, þrjá lækna, tvo hjúkr­un­ar­fræðinema og einn lækna­nema."

 

Í Svíþjóð hafa 250 öldungar á 45 öldrunarheimilum smitast svo það reynir á starfsmenn. Get varla hugsað þá hugsun til enda gerist slíkt hér.


mbl.is Nú þegar búið að ráða 116 bakverði til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband