18.4.2020 | 15:35
Sætta sig síður við fjarveruna
Eina sem manni dettur í hug er að unga fólkið sætti sig síður við fjarveru frá vinum. Alvarlegt ef satt er því þau bera smitið áfram, jafnvel í þá sem mega ekki við smiti. Segi eins og Víðir, hugsið ykkur um áður en þið brjótið reglurnar. Skólaganga stoppuð fyrir löngu svo ekki því um að kenna.
![]() |
Ungt fólk stór hluti smitaðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)